Bílaskannar

Bílaskannar eru fullkomnir kóðalesarar. Þeir lesa almennt flesta staðla af OBD II kóðum, sýna live data og geta keyrt ýmis próf sem kóðalesarar geta ekki. Sumar gerðir bílaskanna eru hannaðar fyrir ákveðnar bílategundir. Þannig bílaskannar eru bílagreiningartölvur fyrir ákveðnar tegundir bíla. Bílaskannar henta vel sem aukatæki fyrir verkstæði og fyrir þá sem vilja gera við sjálfir.