Greiningartölvur

Bílagreiningartölvur eru öflugustu greiningarverkfærin sem bílaverkstæði geta fengið. Einkenni bílagreiningartölvanna frá AUTEL og LAUNCH er að þær lesa flesta bíla sem eru á götunni. Þær lesa flest kerfi s.s. gírkassa, ABS, airbag, TC, ESC og til viðbótar lesa þær allar OBD II.