LAUNCH

LAUNCH er merkið sem bifvélavirkjar velja. LAUNCH er einn stærsti framleiðandi bílaskanna í heiminum í dag. Þegar þú kaupir LAUNCH hjá okkur getur þú verið viss um að fá original skanna og fulla þjónustu. H&K heildverslun ehf. er eini viðurkenndi söluaðili LAUNCH á Íslandi.