Power aflgjafi og hraðhleðslutæki

100 Ampera Power-aflgjafi & hraðhleðslutæki.

Flest verkstæði þekkja það hversu mikilvægt er að eiga öfluga aflgjafa þegar unnið er við bilanagreiningu og forritun nýrri bíla. Ef spenna á rafkerfi bílsins fellur niður fyrir 13,8 volt eða er óstöðug, þá er hætta á að skemma ECU bílsins.

Nú býður car.is mjög öflugan aflgjafa sem uppfyllir væntingar kröfuharðra verkstæða. APP-114 gefur stöðuga 14,5V spennu og allt að 100 ampera straum. APP-114 notar tölvustýringu til að tryggja jafna spennu og því er öruggt að vinna við rafeindabúnað í bílnum.

APP-114 er einnig mjög hraðvirkt hleðslutæki.

APP-114 er viðurkennt fyrir notkun í Audi, VW, Volvo, Prsche, Mercedes Benz, BMW, GM ofl. bíltegundum.

Innbyggt öryggi

APP-114 er með innbyggða vörn fyrir:

 • Rangri pólun – þ.e. ef plús er settur á mínus þá skynjar tækið það.
 • Ofhitnun – tvær öflugar viftur sjá um kælingu, en ef tækið hitnar þá slekkur það á sér sjálfkrafa.
 • Öryggis cut-off

3 kerfi í einu tæki

 • Almenn hleðsla sem gefur spennu við almenna bilanagreiningu á bílum.
 • Forrituð hleðsla (e. Auto programmed smart charging) sem tækið notað þegar unnið er í bílum frá Mercedes Benz, Porsche & Audi.
 • Virk hleðsla sem er notuð til að hlaða rafgeyma hratt.

Til að gera hlutina einfalda þá velur APP-114 sjálfkrafa það kerfi sem hentar hverju sinni.

Tæknilýsing

 • Input: AC 200-240V, 10A, 46-64Hz.
 • Output: DC 14V @ 0 - 100A.
 • Power: 1600W
 • Over voltage: 15V
 • Working temperature: -40° - +85°
 • Overload: 90-110%
 • Withstand voltage: I / P-O / P: 3KVAC I / P-FG: 1.5KVAC
 • Insulation resistance: I / PO / P.I / P-FG: 100M Ohms, 500VDC/25 C / 70% RH
 • EMC: Complies with EN55022, EN61000

Nánari upplýsingar veitir Halldór í síma 774-1771.


ISK 196.000


Til baka