QUIXX 2-þrepa Rispubani

QUIXX Rispubaninn fyrir lakk – Rispubani #1

2-þrepa viðgerðakerfi, fyrir grunnar, meðal djúpar og mjög djúpar rispur.

Sama hversu varlega maður fer, þá er ómögulegt að koma alveg í veg fyrir að lakk rispist. QUIXX rispubaninn eyðir þannig rispum hratt og örugglega úr öllu lakki, líka “metalic” litum.

QUIXX rispubaninn hefur unnið til fjölda verðlauna í fagtímaritum, enda fjarlægir QUIXX rispur betur en nokkuð annað efni.

QUIXX 2-þrepa kerfið byggir á tveimur mismunandi slípiefnum og einföldum leiðbeiningum. Þannig geta einstaklingar nú auðveldlega fjarlægt rispur af bílum sínum sjálfir.

QUIXX rispubaninn er fyrsta og eina rispu viðgerðarefnið sem fær TÜV gæðavottun ( http://www.tuev-nord.de/de) og staðfestingu fyrir virkni. QUIXX hefur einnig staðist prófanir hjá DEKRA (http://www.dekra.de/en/home) þar sem QUIXX fékk einkunnina “Mjög gott” (Very Good).

  • Öflugt 2-þrepa viðgerðakerfi fyrir rispur í lakki.
  • Auðvelt í notkun.
  • Sparar kostnað við dýrar viðgerðir.
  • Skilar mjög góðum árangri með lágmarks fyrirhöfn.
  • Í pakkanum fylgir allt sem þarf til að fjarlægja rispur úr lakki, hratt og örugglega.
  • Hefur margsannað sig, um allan heim, sem leiðandi efni til að fjarlægja rispur úr lakki.
  • Byggir á mjög öflugri tækni sem kallast PDT (Plastic Deformation Technology).
  • Hefur unnið tugi verðlauna á sýningum og hjá fagtímaritum.
  • Fyrsta rispuviðgerðarefnið sem fær TÜV gæðavottun fyrir virkni.
  • BMW og MINI samþykkja og selja QUIXX til að gera við rispur á bílum frá sér (OEM kit).

Hér er auglýsing frá QUIXX

Sendingarkostnaður 800 kr. um allt land ef pöntun er greidd með debit eða kreditkorti. Ef óskað er eftir vörunni í póstkröfu leggst 1.500 kr. póstkröfugjald við vöruverð.

TILBOÐ: Pantaðu QUIXX Scratch Remover í dag. Borgaðu með greiðslukorti og við fellum niður 800 króna sendingargjaldið. Þú borgar bara 3.310 kr.

Við erum á Facebook - sjáðu fleiri myndbönd og myndir.

Söluaðilar: Sjá hér


ISK 3.310


Til baka