QUIXX rispueyðir fyrir akrýl og plexigler

Hreinsar rispur af akrýl og plexigleri.

Plexigler og hlutir úr akrýl eru allt í kringum okkur. Eins þægilegir og þessir hlutir geta verið þá rispast þeir auðveldlega. Ef það gerist þá er QUIXX rispueyðirinn fyrir akrýl og plexigler lausnin.

QUIXX rispueyðirinn fyrir akrýl og plexigler:

  • Hreinsar bílljós sem eru byrjuð að verða skýjuð.
  • Fjarlægir rispur úr akrýl og plexigleri t.d á mótorhjólum, hjólhýsum, bílum, húsgögnum og baðkörum.
  • Hefur sannað sig mörgum sinnum og borið sigur af öðrum efnum í fjölda prófana og keppna milli rispueyða fyrir akrýl efni og plexigler.
  • Virkni vottuð af TÜV.
  • Skilar mjög góðum árangri með lágmarks fyrirhöfn.
  • Settið inniheldur allt sem þú til að losna við rispur af hlutum úr akrýl eða plexigleri.
  • Byggir á mjög öflugri tækni sem kallast PDT (Plastic Deformation Technology).
  • Hlutir úr akrýl eða plexigleri rispast auðveldlega. Þetta á við t.d. við afturljós á bílum, hjólhýsi, fellihýsi, plexigler rúður og plexigler í mælaborðum. Með QUIXX rispubananum fyrir akrýl og plexigler getur þú nú hreinsað þessar rispur burt hratt og örugglega.
  • QUIXX hefur unnið fjölda verðlauna og staðist prófanir hjá TÜV.

SVONA VIRKAR QUIXX RISPUEYÐIRINN FYRIR AKRÝL OG PLEXIGLER


LEIÐBEININGAR

Hreinsið yfirborðið og berið smá af QUIXX rispubananum á hlutinn.

Notið hreinan, mjúkan klút til að slípa rispaða svæðið. Þrýstið vel á og slípið í 2 – 3 mínútur.

Ef rispan er djúp – endurtakið þá ferlið nokkrum sinnum.

Hreinsið efnisleifar af með hreinum þurrum klút.

Ef rispurnar eru mjög djúpar þá er best að meðhöndla svæðið fyrst með vantspappír af grófleikanum 1600. Slípið síðan með QUIXX rispubananum fyrir akrýl og plexigler.

Sendingarkostnaður 800 kr. um allt land ef pöntun er greidd með debit eða kreditkorti. Ef óskað er eftir vörunni í póstkröfu leggst 1.500 kr. póstkröfugjald við vöruverð.


Söluaðilar: Sjá hér


ISK 2.746


Til baka